DiscoverHlaðvarp HeimildarinnarSamtal við samfélagið #13: Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar
Samtal við samfélagið #13: Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar

Samtal við samfélagið #13: Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar

Update: 2025-06-17
Share

Description

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Evu Dögg Sigurðardóttur en hún tók nýlega við stöðu lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Eva lauk doktorsnámi í félagsfræði frá Kent háskólanum í Bretlandi árið 2021. Í doktorsritgerð sinni einbeitti hún sér að væntingum erlendra nemenda á Íslandi til framtíðarinnar. Þær Sigrún ræða um doktorsnámið hennar, helstu niðurstöðurnar úr ritgerðinni með áherslu á stöðu erlendra nemenda í íslenska menntakerfinu.
Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Samtal við samfélagið #13: Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar

Samtal við samfélagið #13: Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar