Fimmtudagsbjór með Gunnari Ásgrímssyni
Update: 2025-06-19
Description
Gunnar Ásgrímsson, framsóknarmaður með meiru, kíkir á bjórsnáðana og ræðir lægð framsóknar í skoðanakönnunum, sóknarfæri á landsvísu og í borg. Við ræðum bjórverðlag og ólík hjól á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að kynnast því hver hinn týpíski ungi framsóknarmaður er.
Comments
In Channel