Lokabjór fyrstu seríu - Á öðrum bjór!
Update: 2025-07-21
Description
Stjórnmálaspekúlantarnir Eyrún Þórsdóttir og Lísa Margrét Gunnarsdóttir koma til okkar og ræða liðinn þingvetur, við förum yfir lof og last liðins veturs á marga vegu. Hvaða þingmaður fær last Natans? Hvaða flokki lofar Erlingur óvænt? Allt kemur þetta í ljós í lokaþætti þessarar seríu.
Comments
In Channel