Ríkissátt um Krist og borg
Update: 2025-11-07
Description
Bjórsnáðarnir fá til sín Aðalstein Leifsson guðfræðinema og aðstoðarmann Utanríkisráðherra. Ræða þeir hvernig Aðalsteinn kom Íslandi á evruna, stöðuna í Evrópumálum, rekstur borgarinnar og hvernig hann fann Jesús í kærleikanum.
Comments
In Channel








