Frelsið og Miðflokkurinn
Update: 2025-10-10
Description
Einar Jóhannes Guðnason, varaþingmaður Miðflokksins, mætir til bjórsnáðanna, landsþing Miðflokksins er rætt og hvar skoðanir skarast innan flokksins. Við ræðum samgönguáherslur Miðflokksins, innfluttar skoðanir og frelsið.
Comments
In Channel








