Gallsteinar afa Gissa, Áttir og Þrándur Þórarinsson
Update: 2019-03-08
Description
Gestir lestarklefans þau Arna Valdóttir, Vilhjálmur Bragason og Hólmkell Hreinsson fjalla um fjölskyldusöngleikinn Gallsteina afa Gissa, sýningu Tuma Magnússonar í Listasafninu á Akureyri og málverkasýningu Þrándar Þórarinssonar í menningarhúsinu Hofi.
Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir
Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir
Comments
In Channel