Ástir trölla, rappari í sjálfsskoðun og Róf
Update: 2018-11-09
Description
Í Lestarklefa vikunnar fjalla Ilmur Stefánsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson um nýjustu plötu Emmsjé Gauta, sænsku kvikmyndina Mæri og yfirlitssýningu á verkum Haraldar Jónssonar, Róf. Bergsteinn Sigurðsson hefur umsjón með þættinum.
Comments
In Channel