Jólabókaflóðið, óperan Hans og Gréta og danska myndin Den Skyldige
Update: 2018-11-30
Description
Gestir þáttarins eru Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona, Kristján Guðjónsson dagskrárgerðarmaður og Harpa Rún Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur.
Rætt verður um jólabókaflóðið, ljótar bókarkápur, óperan Hans og Gréta og dönsku myndina Den Skyldige. Stjórnandi þáttarins er Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Rætt verður um jólabókaflóðið, ljótar bókarkápur, óperan Hans og Gréta og dönsku myndina Den Skyldige. Stjórnandi þáttarins er Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Comments
In Channel