Gremja – gagnlegt verkfæri eða gallagripur
Update: 2025-01-31
Description
Í þessum þætti förum við yfir hvað gremja er og hver er algeng uppspretta hennar. Við stiklum líka á stóru hvernig hægt er að draga úr gremju þegar hún er okkur ógagnleg og Hrefna segir okkur gremjusögu úr sínu lífi.
Bækur sem við mælum með:
The Destructive Power of Resentment: 30 Techniques to Overcome Relationship Resentment eftir Nancy Fagan
Ressentiment: Its Phenomenology and Clinical Significance eftir John White
Comments
In Channel




