DiscoverRokklandHryllingur og drottningin af Færeyjum
Hryllingur og drottningin af Færeyjum

Hryllingur og drottningin af Færeyjum

Update: 2015-11-01
Share

Description

Í Rokklandi vikunnar er Eivør Pálsdóttir í aðalhlutverki í bland við létta hryllingsmúsík á Hrekkjavöku og nýjustu fréttir af Phil Collins.

Eivør var að senda frá sér 10undu plötuna sína. Hún heitir Slör og er öll sungin á færeysku. Slør er systurplata síðustu plötu, Bridges, sem kom út fyrr á árinu. "Á meðan ég var að skrifa lögin komu textarnir til mín bæði á ensku og færeysku - líkt og spegilmyndir. Flest lögin voru því skrifuð í pörum". segir Eivør. Slør og Bridges er því í senn ein heild og tvær mjög ólíkar plötur. Eivør segir betur frá þessu og ýmsu öðru í Rokklandi.

Halloween eða Hrekkjavaka er alltaf.31. október. Halloween kemur frá Keltum og á Halloween eru mörk heima hinna lifandi og hinna dauðu óljósari en aðra daga og þá fara draugar og óvættir á stjá. Í tilefni Hrekkjavöku verður boðið upp á örlítið af léttri og skemmtilegri hryllingsmúsík og textar skoðaðir sérstaklega. Kven-djöflar koma við sögu.

Og svo er eitt og annað að frétta af Phil Collins. Við förum yfir það líka, en hann sagði skilið við tónlistarheiminn fyrir fjórum árum. Hvers vegna? Er hann með bakþanka? Það er nú það - hlustaðu bara á Rokkland á morgun kl. 16.05.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Hryllingur og drottningin af Færeyjum

Hryllingur og drottningin af Færeyjum