Hvar tilheyrir þú og skiptir það máli fyrir heilsuna?
Update: 2025-03-21
Description
Í þessum þætti förum við yfir það að tilheyra og hversu djúpstæð þörf það er innra með okkur. Við skoðum hvað gerist ef við upplifum að við tilheyrum ekki bæði í einkalífi og starfi og svo skoðum við gagnlegar leiðir til þess að tilheyra.
Grein sem við mælum með:
The article "The Need to Belong: Desire for Interpersonal Attachments as a Fundamental Human Motivation" by Roy F. Baumeister and Mark R. Leary was published in the journal Psychological Bulletin in 1995 (Volume 117, Issue 3, Pages 497–529)
Comments
In Channel




