Krabbamein 1.hluti
Update: 2020-09-30
Description
Orðið krabbamein er líklegast og því miður orð sem við öll höfum heyrt eða átt við, hvort sem það erum við sjálf eða einhver í kringum okkur. En hvað er krabbamein? Fyrir mörgum er það bara orð sem þýðir eitthvað slæmt, án þess þó að við vitum endilega hvað það er nákvæmlega. Ég fékk til mín krabbameinslækninn Örvar Gunnarsson til að útskýra málið betur fyrir mér og þá með það að markmiði að tala fræðilega um málefni sem er viðkvæmt fyrir mörgum. Það var mjög margt sem kom upp úr krafsinu og því verða þættirnir í þetta skiptið tveir, við byrjum á sögunni og almennum útskýringum um fyrirbærið og svo í næsta þætti tölum við meira um framtíðina og hvað við getum sjálf gert, sem dæmi.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel