Skammtafræði 2.hluti
Update: 2020-06-10
Description
Í síðasta þætti byrjuðum við á yfirferð okkar um hugtak sem er mörgum hugsanlega framandi, skammtafræði. Ég fékk Sigurð Inga prófessor í HR til að tala við mig og fórum við yfir söguna, um hvað málið kannski snýst að einhverju leyti, eins mikið og hægt er að gera það á 25 mín en það voru frekar áhugaverðar hliðar sem voru eftir. Ef við vitum, svona nokkurnveginn, um hvað skammtafræðin snýst, hvert er hún þá að leiða okkur? Hver er framtíðin? Svo í þetta skiptið ætlum við að fara aðeins yfir hana og reyna að skyggnast með sjónauka í næstu tugi ára. Og hér er hugsanlega ástæða til að vara fólk örlítið við, því það virðist vera einhverskonar kapphlaup að myndast, án okkar vitneskju, og úrslitin geta haft þýðingamiklar afleiðingar.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel