DiscoverLífsreynslusögur VikunnarLífsreynslusögur Vikunnar
Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar

Update: 2020-04-19
Share

Description

 Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Ég þekki ekki móðurástina:

„Ég var aðeins þriggja ára gömul þegar mamma fór að láta höggin tala. Ég veit að ég mun aldrei gleyma því. Mamma stundaði vaxtarrækt af kappi og var þess vegna mjög líkamlega sterk. Uppeldið setti mark sitt á líf mitt en í dag stend ég uppi sem sterk og sjálfstæð kona.“ 


- Ástin kviknaði við fyrsta auglit:

„Ég var yfir mig ástfangin og allt lék í lyndi frá mínum bæjardyrum séð. Einn daginn fékk ég óvænt að heyra nokkuð sem hafði djúpstæð áhrif á mig. Lífið breyttist á nokkrum mínútum og þetta umturnaði öllu.“ 


- Dulræna tengdamamman:

„Ég bjó um tíma með manni sem hafði afar gaman af andlegum málefnum. Í sambúðinni við hann upplifði ég mína fyrstu „dulrænu reynslu“ en ég hefði eflaust átt að koma mér betur við mömmu hans sem bjó yfir dulrænum hæfileikum og stjórnaði syni sínum í gegnum þá.“ 


- Besta vinkona í heimi:

„Ég kynntist frábærri konu á vinnustað mínum og við urðum samstundis góðar vinkonur. Eftir að ég hætti þar og fór í skóla héldum við áfram miklu og góðu sambandi. Svo fór allt að breytast.“


- Leyndarmál mömmu:

„Æska mín var á köflum mjög erfið. Pabbi hélt heimilinu í heljargreipum með skapsmunum sínum en eftir að þau mamma skildu gjörbreyttist hann til hins betra. Nokkrum árum seinna komst ég að leyndarmáli sem móðir mín hafði geymt lengi með sér.“



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar