DiscoverLífsreynslusögur VikunnarLífsreynslusögur Vikunnar
Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar

Update: 2020-05-03
Share

Description

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Litla stúlkan með regnhlífarkerruna:

„Fyrir um tuttugu árum bjó ég á litlum stað úti á landi. Þegar vel var liðið á haustið kynntist ég lítillega lítilli stúlku sem var nýflutt til þorpsins og áttaði mig fljótt á því að líf hennar var enginn leikur.“


- Ömmustrákur í vanda:

„Það særði mig ósegjanlega mikið þegar ég komst að því að ömmustrákurinn minn var lagður í einelti af kennaranum sínum. Hann var bara sex ára og hafði hlakkað mikið til að byrja í skólanum. Þegar ég fékk að heyra hvað hefði gengið á um veturinn tók ég til minna ráða.“ 


- Maðurinn á jólaballinu:

„Í desember fyrir nokkrum árum sá ég mann sem heillaði mig við fyrstu sýn. Við töluðum ekkert saman en ég gat ekki gleymt honum. Þetta reyndist vera gagnkvæmt og með ýmsum ráðum tókst honum að hafa upp á mér.“


- Nískan drap ástina:

„Vinkona mín var með sérlega nískum manni í eitt og hálft ár. Hún áttaði sig ekki sjálf á því hvað hann var samansaumaður fyrr en þau fóru saman í sumarfrí til útlanda.“


- Nýtt líf um fimmtugt:

„Systir mín varð nánast unglingur á nýjan leik um fimmtugt eftir að hún skildi við mann sinn til rúmlega 30 ára. Og draumaprinsinn beið hennar handan við hornið.“



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar