Lof mér að tala: 1. Lof mér að byrja
Update: 2025-05-29
Description
Hér í fyrsta þætti Lof mér að tala fara Hanna og Kristín um víðan völl. Við ræðum Justin Bieber, áfengisvanda ungmenna á Kirkjubæjarklaustri og hvað Hanna er með ömurlegan tónlistarsmekk. Við segjum orðið „ógeðslegt” rúmlega þrjátíu sinnum og tölum um tengingu okkar við Kaþólsku kirkjuna.
Verið öll velkomin og megi Guð blessa ykkur og íslenska forystuféð. Amen.
Comments
In Channel