Lof mér að tala: 3. Barcelona debrief (feat. Una Ragnars)
Update: 2025-06-13
Description
Tell a friend to tell a friend, the bitch is back!Halló halló, við erum komnar aftur beinustu leið frá Barcelona (borið fram barþelona) og í þetta sinn erum við með gest. Já, hún Una Ragnarsdóttir er hérna með okkur og við förum um víðan völl: Primavera útihátíðin, ógeðsleg hostel á meginlandinu, flugferð frá helvíti og ástartjáning spænskra karlmanna. Vonandi höfum við verið aufúsugestir #takk.
Comments
In Channel