Lof mér að tala: 21. The Joey Show (feat. Jóhann Kristófer)
Update: 2025-12-01
Description
KEMST HANN OFAR?!
Við fengum engan annan en fjöllistamanninn Jóhann Kristófer í stúdíóið til okkar í dag. Jóhann eða Joey Christ, eins og hann er oft kallaður, hefur komið víða að. Hann stofnaði útvarpsstöð, leikstýrði raunveruleikaþáttunum Æði, hefur leikið í ýmsum leikverkum og gaf nýverið út plötuna Joey 3. Stelpurnar ræða aðeins við hann um ferilinn og upphafið en síðan er farið um víðan völl. Við ræðum m.a um ólæsi íslenskra drengja, jólatónlist, Roskilde útihátiðina og Joey segist ekki vilja hlaupa maraþon á tásunum… þetta og meira í #letmetalk.
Comments
In Channel




