Maul & baul með Bessastaðabeljunum - Oddur Þórðarson & Ólöf Skaftadóttir
Update: 2024-05-28
Description
Maul & baul með samfélagsrýnunum Oddi & Lollu sem sitja ekki á skoðunum sínum þegar kemur að matargerð og trendum í veitingageiranum í Reykjavík. Hvað borða forsetaframbjóðendur ársins 2024 og hvern eigum við eiginlega að kjósa?
Comments
In Channel




