Árni Randvers - meistari í matarmenningu
Update: 2024-09-15
Description
Hvað borðar meistari í matarmenningu í þynnkunni? Stefnir ísbíllinn í gjaldþrot og afhverju er enginn að fá sér kókflot í dag? Fyrir hvað standa samtökin "slow food" og hvernig má það vera að þau standa ekki fyrir hægeldun?
Comments
In Channel




