DiscoverHeilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsMichael Clausen, barna- og ofnæmislæknir um vaxandi ofnæmi, óþol og sjálfsofnæmissjúkdóma á Vesturlöndum - ónæmiskerfið, þarmaflóran, eiturefni og náttúruleysi koma við sögu.
Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir um vaxandi ofnæmi, óþol og sjálfsofnæmissjúkdóma á Vesturlöndum - ónæmiskerfið, þarmaflóran, eiturefni og náttúruleysi koma við sögu.

Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir um vaxandi ofnæmi, óþol og sjálfsofnæmissjúkdóma á Vesturlöndum - ónæmiskerfið, þarmaflóran, eiturefni og náttúruleysi koma við sögu.

Update: 2025-09-01
Share

Description

🎧 Heilsuhlaðvarp Lukku og Jóhönnu Vilhjálms🎧


Í þessum þætti fáum við til okkar Michael Clausen, barna- og ofnæmislækni, sem hefur starfað á Landspítalanum í yfir 25 ár. Hann hefur rannsakað og fylgst með þróun ofnæma og sjálfsofnæmissjúkdóma sem hafa margfaldast í vestrænum heimi síðustu áratugi.


Við ræðum meðal annars:




  • hvers vegna ofnæmi og sjálfsofnæmissjúkdómar hafa aukist svo mikið frá 1950




  • áhrif eiturefna í umhverfinu og yfir 350.000 efna sem hafa bæst í líf okkar á örfáum áratugum




  • ýruefni í matvælum, snyrtivörum og kremum sem rjúfa húð, meltingarveg og lungu




  • of mikið hreinlæti og náttúruleysi í lífsstíl okkar




  • muninn á mjólkuróþoli og mjólkurofnæmi og hvernig greina má einkennin




  • hvernig þarmaflóran og ónæmiskerfið spila saman




  • hvers vegna börn með exem eru líklegri til að fá ofnæmi




  • álsölt í bólusetningum og margt fleira.




„Aftur til náttúrunnar“ segir Michael – hann vitnar í Sókrates og Hippókrates, sem bentu á mikilvægi þess að hreyfa sig, borða hollt, rækta sálina og taka ábyrgð á eigin heilsu.


Þátturinn er hlaðinn gagnlegum upplýsingum fyrir foreldra, fagfólk og alla sem vilja skilja betur hvernig umhverfið, mataræðið og lífsstíllinn hefur áhrif á ónæmiskerfið og ofnæmi.


 


🌱 Við erum stoltar af því að kynna Spírunna sem nýjan samstarfsaðila í Heilsuhernum okkar!


Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.


💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:




  • 🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.




  • 💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.




  • 🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.




  • 🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.




  • 🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.




  • 🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.




  • 🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.




✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir um vaxandi ofnæmi, óþol og sjálfsofnæmissjúkdóma á Vesturlöndum - ónæmiskerfið, þarmaflóran, eiturefni og náttúruleysi koma við sögu.

Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir um vaxandi ofnæmi, óþol og sjálfsofnæmissjúkdóma á Vesturlöndum - ónæmiskerfið, þarmaflóran, eiturefni og náttúruleysi koma við sögu.

heilsuhladvarp