DiscoverHeilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsAnna Gunndís Guðmundsdóttir um glútenóþol - selíak sjúkdóminn og gríðarlega skaðleg áhrif hans á heilsu ef ekki greindur
Anna Gunndís Guðmundsdóttir um glútenóþol - selíak sjúkdóminn og gríðarlega skaðleg áhrif hans á heilsu ef ekki greindur

Anna Gunndís Guðmundsdóttir um glútenóþol - selíak sjúkdóminn og gríðarlega skaðleg áhrif hans á heilsu ef ekki greindur

Update: 2025-07-22
Share

Description

"Glúten er alls staðar – en hvað ef líkami þinn þolir það ekki?"


Í þessum þætti ræðum við við Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur, formann Selíak samtakanna á Íslandi, um Selíak sjúkdóminn – alvarlegan sjálfsofnæmissjúkdóm sem veldur mikilli heilsufarslegri áhættu ef hann er ekki greindur tímanlega.


🧠 Vissir þú að allt að 3.000 Íslendingar eru líklega með ógreindan Selíak sjúkdóm?


Við förum yfir:




  • Hvað er glúten, og í hverju það leynist?




  • Hver eru einkenni sjúkdómsins?




  • Hvers vegna getur þessi sjúkdómur verið hættulegur ef hann er vangreindur?




  • Næringarskortur, þarmaskemmdir, beinþynning, gigtareinkenni, frjósemisvandamál og heilþoka – eru dæmi um einkenni og afleiðingar.




  • Hversu viðkvæmir einstaklingar með sjúkdóminn eru fyrir jafnvel örlitlu magni af glúteni.




  • Áskoranir í daglegu lífi í samfélagi þar sem glúten er nær alls staðar – í brauði, sósum, salatdressingu, kexi, pylsum, soja sólsu, kryddi og jafnvel í snyrtivörum.



  • Mikilvægi merkinga matvæla.


Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 


Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.


Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.


Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu. 


Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.


Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.


Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Anna Gunndís Guðmundsdóttir um glútenóþol - selíak sjúkdóminn og gríðarlega skaðleg áhrif hans á heilsu ef ekki greindur

Anna Gunndís Guðmundsdóttir um glútenóþol - selíak sjúkdóminn og gríðarlega skaðleg áhrif hans á heilsu ef ekki greindur

heilsuhladvarp