Tekla Hrund Karlsdóttir læknir um efnaskiptaheilsu, hvatbera, lifrina, glútaþíon, yfirhreyfanlega liði og framúrskarandi fólk.
Description
🌸 Í þessum þætti fáum við til okkar Teklu Hrund Karlsdóttur lækni, sem hefur mikla reynslu og brennandi áhuga á efnaskiptaheilsu, frumustarfsemi og heilbrigðum lífsstíl.
Hún vinnur á mörkum hefðbundinnar læknisfræði og nýrra nálgana — með áherslu á að skilja líkamsstarfsemina, orku og hvað við getum gert til að fyrirbyggja sjúkdóma og koma á jafnvægi í líkamsstarfseminni.
✨ Við ræðum m.a.:
⚖️ Hvað efnaskiptaheilsa raunverulega þýðir
🧪 Hvaða mælikvarðar segja til um efnaskiptavillu
🔋 Hlutverk hvatberanna – orkustöðva líkamans
💚 Hvers vegna lifrin og glútaþíon skipta öllu máli fyrir hreinsun og orku
🦴 Yfirhreyfanlega liði – hvað einkennir fólk með slíka liði og hvernig það tengist heilsu og líðan
💬 Tekla deilir innsýn, reynslu og hagnýtum ráðum sem geta hjálpað þér að skilja líkamsstarfsemina betur og efla heilsuna 🌿
🤝 Þátturinn er í boði Heilsuhersins, okkar frábæru samstarfsaðila sem styðja heilbrigðan lífsstíl á Íslandi:
🥦 Bíóbú – nærandi mjólkurvörur úr lífrænni íslenskri mjólk með meira af hollum fitusýrum en vörur úr mjólk sem er ekki lífræn 💚
🍞 Brauð & Co – handgerðar kræsingar og súrdeigsbrauð með ást og ástríðu - allt lífrænt og ekkert rusl 🥖
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
💪 Hreyfing – heimili hreyfingar, vellíðunar og samfélags - kosin besta líkamsræktarstöð landsins mörg ár í röð 💫
🛒 Nettó – aðgengilegt og fjölbreytt úrval hollra matvæla - stefnir að flottustu heilsudeild landsins 🌱
🏡 Húsaskjól fasteignasala – með hjartað á réttum stað þegar heimili skipta máli ❤️ Meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🥗 Spíran veitingahús í Garðheimum – ferskir og bragðgóðir réttir - ekta heimilismatur og allt búið til frá grunni 🌿



