Morgunkaffið - Halla Oddný & Víkingur, Kata Odds & Villi Naglbítur
Update: 2018-11-17
Description
Það var nóg um að vera í Efstaleiti í dag þegar hjónin Halla Oddný Magnúsdóttir fjölmiðlakona og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari kíktu í Morgunkaffi. Seinna í þættinum mættu síðan Katrín Oddsdóttir lögmaður og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður og ræddu heima og geima.
Comments
In Channel



