Morgunkaffið - Hallgrímur Helga, Kristjana og Gummi Ben
Update: 2018-12-08
Description
Íþróttafréttamennirnir og fyrrverandi fótboltastjörnurnar Gummi Ben og Kristjana Arnarsdóttir settust í morgunkaffi með Björgu og Gíslamarteini á þessum góða laugardegi.
Hallgrímur Helgason, rithöfundur er nýkominn úr ferð kringum hnöttinn, og sagði frá ferðalögunum og nýju skáldsögu sinni 60 kíló af sólskini.
Hallgrímur Helgason, rithöfundur er nýkominn úr ferð kringum hnöttinn, og sagði frá ferðalögunum og nýju skáldsögu sinni 60 kíló af sólskini.
Comments
In Channel



