Morgunkaffið - Ólafur Ragnar, Viktoría Hermanns og Baldvin Z.
Update: 2018-10-27
Description
Fyrrverandi forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson kom í morgunkaffi alla leið úr Mosfellsbæ þar sem hann býr. Ólafur ræddi gamla Íslands, nýja Ísland, loftslagsbreytingar og hundinn sinn og Dorritar, Sám.
Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona og Baldvin Z. kvikmyndaleikstjóri drukku líka kaffi í Efstaleitinu og fóru yfir sköpunina, listaeðlið, verkefni framundan og ýmislegt fleira.
Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona og Baldvin Z. kvikmyndaleikstjóri drukku líka kaffi í Efstaleitinu og fóru yfir sköpunina, listaeðlið, verkefni framundan og ýmislegt fleira.
Comments
In Channel



