Orð dagsins er: Klaufhamar
Update: 2025-10-02
Description
Góðan daginn, fimmtudaginn.
Stundum er það morð, stundum er það björgun, stundum er það 19 blaðsíðna leiðbeiningabæklingur um hvernig skal myrða með árangri.
Þátturinn er í öllu falli ógeðslegur en auðvitað á sama tíma svakalega sorglegur og áhugaverður.
Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Fulltingi, Göteborgs og MFitness.
Óklipptan þátt má finna inná pardus.is/mordcastid
Comments
In Channel