Orð dagsins er: Ökuskírteini
Update: 2025-09-04
1
Description
Góðan daginn, fimmtudaginn.
Í þætti dagsins fer Unnur með okkur á smá flakk en aðallega bara um Bandaríkin eins og svo merkilega oft áður. Þetta er saga sem við höfum heyrt og sagt alltof oft og því miður örugglega einhverntíman aftur.
Í boði Mfitness, Happy Hydrate, Ristorante, Nettó og Göteborgs kex.
Mál hefst: 10:12
Comments
In Channel