DiscoverRauða borðiðRauða borðið 6. okt - Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun
Rauða borðið 6. okt - Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun

Rauða borðið 6. okt - Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun

Update: 2025-10-06
Share

Description

Mánudagur 6. október
Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun

Úthlutun ritlauna og fyrirkomulag við veitingu listamannalauna hefur ítrekað vakið deilur í seinni tíð. Hvers vegna? Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarmaður og Björn Leví Gunnarsson, fyrrum þingmaður, reyna að svara þeirri spurningu í samtali við Björn Þorláks. Valur Ingimundarson prófessor ræðir vaxandi stríðsógn í Evrópu við Gunnar Smára, ólíka afstöðu Evrópuríkja og Bandaríkjanna, afleiðingar hernaðaruppbyggingar á álfuna og hættuna á stigmögnun stríðsátaka. Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum ræðir fall Play og fjölmörg álitamál og verkefni sem fjöldi neytenda glímir við nú til að leita réttar síns. Er Icelandair að nýta sér neyð strandaðra ferðalanga? Björn Þorláksson ræðir við Breka. Hvaða áhrif hefur þjóðfélagsstaða nemenda á framgang þeirra? Eru samkeppnispróf góð hugmynd? Þorlákur Axel Jónsson hefur nýlokið doktorsvörn í menntavísindum og ræðir niðurstöður við Björn Þorláks. Katla Þórudóttir Njálsdóttir leikkona og Kolbrún Björt Sigfúsdóttir höfundur og leikstjóri segja Gunnar Smára frá sýningunni Þetta er gjöf, verk um græðgi, kapítalisma og annað sem er að eyða samfélaginu okkar, samskiptum okkar og okkur sjálfum.
Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Rauða borðið 6. okt - Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun

Rauða borðið 6. okt - Listamannalaun, Evrópustríð, fall Play, leiklist og þjóðfélagsstaða og menntun

Samstöðin