DiscoverFókusSylvía Rún: Lífið með OCD
Sylvía Rún: Lífið með OCD

Sylvía Rún: Lífið með OCD

Update: 2025-11-13
Share

Description

Körfuboltakonan Sylvía Rún Hálfdanardóttir greindist með áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) þegar hún var sautján ára gömul. Greiningin opnaði augu hennar fyrir ýmsu úr æsku hennar sem var vísbending um hvað var að hrjá hana. Um tíma var hún orðin fárveik en blessunarlega leitaði hún sér hjálpar og tókst með baráttuandann að vopni að komast í gegnum þetta skeið. Í dag er hún á góðum stað og er með ýmis tæki og tól til þess að glíma við röskunina.

Sylvía er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, þar sem hún ræðir opinskátt um hvernig líf hennar breyttist í kjölfar greiningarinnar, fyrstu einkenni, þegar hún varð það lasin að hún þurfti að hætta að æfa og vinna, og einnig hvernig baráttuandinn frá körfunni kom henni í gegnum erfiðasta kaflann. Hún er mætt aftur á völlinn með Ármanni og deilir lífi sínu með OCD á TikTok.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Sylvía Rún: Lífið með OCD

Sylvía Rún: Lífið með OCD

DV