Tímaflakk 1969, 79, 89, 99
Update: 2018-02-11
Description
Vikan 11 - 18 febrúar var merkileg og skemmtileg árin 1969, 79, 89 og 99. Það var sjómannaverkfall, búnaðarþing, Akureyringar eignuðust Íslandsmeistara í diskódansi, Dizzy Gillespie sótti okkur heim og það var mikið rifist um bjórinn. Hlustið og þér munið muna!
Comments
In Channel



