Tímaflakk 1966, 1976, 1986, 1996
Update: 2018-02-25
Description
Fram og til baka 25.02.2018
Tímaflakk 1966, 1976, 1986, 1996
Tímaflakk dagsins kom niður í þessari síðustu viku febrúar árin 1966, 1976, 1986 og 1996. Ella Fitzgerald kom við á Íslandi en aðsókn á tónleika var dræm og kenndu menn háu miðaverði um. Ella kvartaði líka yfir kuldalegum móttökum áhorfenda. Þá vöruðu balletdansarar við hinum stórhættulega jazzballett og hvöttu foreldra að halda börnum sínum frá svo hættulegri iðju. Elizabeth Taylor skildi enn á ný við Richard Burton, Palme var myrtur og Íslandsmótið í þolfimi fór fram í Höllinni. Allt þetta og miklu meira í Fram og til baka dagsins.
Tímaflakk 1966, 1976, 1986, 1996
Tímaflakk dagsins kom niður í þessari síðustu viku febrúar árin 1966, 1976, 1986 og 1996. Ella Fitzgerald kom við á Íslandi en aðsókn á tónleika var dræm og kenndu menn háu miðaverði um. Ella kvartaði líka yfir kuldalegum móttökum áhorfenda. Þá vöruðu balletdansarar við hinum stórhættulega jazzballett og hvöttu foreldra að halda börnum sínum frá svo hættulegri iðju. Elizabeth Taylor skildi enn á ný við Richard Burton, Palme var myrtur og Íslandsmótið í þolfimi fór fram í Höllinni. Allt þetta og miklu meira í Fram og til baka dagsins.
Comments
In Channel



