Vinstri vængurinn
Update: 2025-09-27
Description
Bjórsnáðarnir fá Svandísi Svavarsdóttur til sín og ræða þau stöðu Vinstri Grænna, förum yfir sögu vinstrisins vítt og breytt. Framboðsmál í borginni rædd og ferill Svandísar, helsti árangur hennar og áskoranir.
Comments
In Channel








