DiscoverThe Icelandic PodcastYule-lads number 7, 8 and 9
Yule-lads number 7, 8 and 9

Yule-lads number 7, 8 and 9

Update: 2020-12-19
Share

Description

A big episode of the yule-lads today.


Here are the Icelandic versions


Sjöundi var Hurðaskellir,

- sá var nokkuð klúr,

ef fólkið vildi í rökkrinu

fá sér vænan dúr.


Hann var ekki sérlega

hnugginn yfir því,

þó harkalega marraði

hjörunum í.


Skyrjarmur, sá áttundi,

var skelfilegt naut.

Hann hlemminn o´n af sánum

með hnefanum braut.


Svo hámaði hann í sig

og yfir matnum gein,

unz stóð hann á blístri

og stundi og hrein.


Níundi var Bjúgnakrækir,

brögðóttur og snar.

Hann hentist upp í rjáfrin

og hnuplaði þar.


Á eldhúsbita sat hann

í sóti og reyk

og át þar hangið bjúga,

sem engan sveik.


---


Our webstore: https://www.grayowl.is

Email: theicepod@gmail.com

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Yule-lads number 7, 8 and 9

Yule-lads number 7, 8 and 9

The Icelandic Podcast