Á öðrum bjór með Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur!
Update: 2025-03-23
Description
Verkalýðskempan og fyrrum þingmaðurinn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir mætir til bjórsnáðanna og ræðir kvenfrelsismál, stjórnmálaferil sinn, verkalýðsbaráttuna og vegferð núverandi ríkisstjórnar. Mikil gleði og mikið hlegið.
Comments
In Channel