“Erum við komnir aftur í frystinn?” -#601
Update: 2025-09-01
1
Description
Ágústa Kolbrún kom til okkar eftir langt hlé en strákarnir héldu að þeir væru komnir aftur í frost hjá henni. Helgi og hans systkini fóru í reiðtúr í Skagafirði þar sem Helgi var í sveit sem krakki. Ágústa nennir ekki lengur að ferðast með Helga því hann labbar svo hratt.
IG helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
IG helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Comments
In Channel