Discover
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Author: heilsuhladvarp
Subscribed: 204Played: 2,734Subscribe
Share
© Copyright 2024 All rights reserved.
Description
Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær sykursýki, krabbamein, Alzheimers-sjúkdóm, Parkinsonsveiki og sjálfsofnæmissjúkdóma eins og Multiple Schlerosis, gigtarsjúkdóma, Chrons-sjúkdóm, skjaldkirtilssjúkdóma og aðra bólgusjúkdóma? Er eðlilegt að á hverju ári deyi mörg hundruð manns af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Og er eðlilegt að við tökum inn lyf fyrir milljarða til að halda niðri einkennum þessara sjúkdóma en ekki að takast á við orsakirnar og lækna þá?
Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%.
Hvernig getum við snúið þessari þróun við og stutt líkamann í að viðhalda heilbrigði ævina út?
Það er ótrúlega góð tilfinning að vita að maður sjálfur getur haft áhrif á heilsu sína – að maður sé ekki bara eins og korktappi úti á rúmsjó sem hefur ekkert að segja um það hvert ferðinni er heitið. Að maður getur virkilega haft áhrif á það hvort maður veikist eða ekki. Við sækjumst flest eftir aukinni vellíðan, orku, heilbrigðu útliti og síðast en ekki síst að geta verið við góða heilsu með börnum okkar og barnabörnum eins lengi og kostur er. Þess vegna skiptir máli að huga að lífsstílnum.
Í þáttunum ætlum við að bjóða upp á fjölbreyttar og fræðandi umræður um allt sem tengist heilsu og heilbrigði, kafa djúpt í heilsutengd málefni og heilbrigðiskerfið og spyrja gagnrýnna spurninga. Við fáum til okkar áhugaverða gesti og sérfræðinga úr heilsugeiranum, auk fólks sem hefur fetað óhefðbundnar leiðir til að takast á við veikindi og sjúkdóma. Áhrifaþættir á heilsu eru svo fjölmargir og af nógu að taka.
Markmiðið er að valdefla okkur og fræðast til heilsueflingar!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%.
Hvernig getum við snúið þessari þróun við og stutt líkamann í að viðhalda heilbrigði ævina út?
Það er ótrúlega góð tilfinning að vita að maður sjálfur getur haft áhrif á heilsu sína – að maður sé ekki bara eins og korktappi úti á rúmsjó sem hefur ekkert að segja um það hvert ferðinni er heitið. Að maður getur virkilega haft áhrif á það hvort maður veikist eða ekki. Við sækjumst flest eftir aukinni vellíðan, orku, heilbrigðu útliti og síðast en ekki síst að geta verið við góða heilsu með börnum okkar og barnabörnum eins lengi og kostur er. Þess vegna skiptir máli að huga að lífsstílnum.
Í þáttunum ætlum við að bjóða upp á fjölbreyttar og fræðandi umræður um allt sem tengist heilsu og heilbrigði, kafa djúpt í heilsutengd málefni og heilbrigðiskerfið og spyrja gagnrýnna spurninga. Við fáum til okkar áhugaverða gesti og sérfræðinga úr heilsugeiranum, auk fólks sem hefur fetað óhefðbundnar leiðir til að takast á við veikindi og sjúkdóma. Áhrifaþættir á heilsu eru svo fjölmargir og af nógu að taka.
Markmiðið er að valdefla okkur og fræðast til heilsueflingar!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
52 Episodes
Reverse
🌿 Í þessum þætti hittum við Þórdísi Skúladóttur, sem eftir áralanga þrautargöngu með mikla verki, meltingarvandamál, Hashimoto-sjúkdóm, Sjögrens, vefjagigt og mikla lyfjanotkun ákvað að taka heilsuna í eigin hendur.
Þórdís tók mataræðið í gegn – prófaði alls konar en endaði á ketó mataræði, byrjaði að taka háa skammta af D-vítamíni og Curcumin olíu, og segir að það hafi bókstaflega gjörbreytt lífi sínu.
Í dag, 64 ára gömul, er hún lyfjalaus, verkjalaus og full af orku – og hefur aldrei liðið betur.
Hún deilir ferðalaginu, lærdómnum og hvernig það sem virtist ómögulegt varð að veruleika.
✨ Saga hennar er mikil hvatning um að taka ábyrgð á heilsunni okkar og sýnir okkur hve mikil áhrif við getum haft til að snúa við sjúkleika, fyrirbyggja sjúkdóma og viðhalda vellíðan og heilbrigði.
https://heilsuhringurinn.is/2021/01/16/dr-coimbra-hefur-nad-storkostlegum-arangri-med-ofurstorum-skommtum-af-d3-vitamini/
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
✨ Í þessum þætti fáum við í heimsókn Hrund Gunnsteinsdóttur rithöfund, lífsspeking, fyrirlesara og ráðgjafa sem gaf nýverið út bókina InnSæi og hefur í dag helgað líf sitt því að hjálpa fólki að tengjast innsæinu sínu og efla það.✨
Hún hefur komið ótrúlega víða við á sínum starfsferli en það var mjög erfið reynsla sem hún gekk í gegnum sem starfsmaður Sameinuðu Þjóðanna í Kosovo eftir stríðið á Balkanskaga sem leiddi Hrund á braut innsæisins. Rétt liðlega þrítug lenti hún á vegg, tapaði áttum og fór í gegnum myrka tíma.
✨ Eina leiðin út úr því ástandi var leiðin inn á við og það ferðalag varð upphafið að lífi í samhljómi við innsæið sem hún hefur ásett sér að lifa ávallt eftir.
🪷 Við ræðum:
🌿 Hvað er innsæi - og hvernig það tengist greind og heilsu
💖 Af hverju það er mikilvægt að næra, tengjast og hlusta á innsæið - hvernig getur það hjálpað okkur á lífsins braut
🌸 Hvað rannsóknir sýna um innsæi
💎 Hvernig við getum styrkt innsæið með einföldum en reglulegum æfingum
💖 Skilaboð Hrundar snerta svo sannarlega hjartað og eru innblástur til að lifa lífinu í fullri vitund og í meiri tengingu við okkar innsta sjálf, aðra og náttúruna - og þá gerast kraftaverkin.
👉 hrundgunnsteinsdottir.com
-------
💚 Þátturinn er í boði Heilsuhersins, okkar frábæru samstarfsaðila sem styðja heilbrigðan lífsstíl á Íslandi:
🥦 Bíóbú – nærandi mjólkurvörur úr lífrænni íslenskri mjólk með meira af hollum fitusýrum en vörur úr mjólk sem er ekki lífræn 💚
🍞 Brauð & Co – handgerðar kræsingar og súrdeigsbrauð með ást og ástríðu - allt lífrænt og ekkert rusl 🥖
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
💪 Hreyfing – heimili hreyfingar, vellíðunar og samfélags - kosin besta líkamsræktarstöð landsins mörg ár í röð 💫
🛒 Nettó – aðgengilegt og fjölbreytt úrval hollra matvæla - stefnir að flottustu heilsudeild landsins 🌱
🏡 Húsaskjól fasteignasala – með hjartað á réttum stað þegar heimili skipta máli ❤️ Meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🥗 Spíran veitingahús í Garðheimum – ferskir og bragðgóðir réttir - ekta heimilismatur og allt búið til frá grunni 🌿
🌸 Í þessum þætti fáum við til okkar Teklu Hrund Karlsdóttur lækni, sem hefur mikla reynslu og brennandi áhuga á efnaskiptaheilsu, frumustarfsemi og heilbrigðum lífsstíl.
Hún vinnur á mörkum hefðbundinnar læknisfræði og nýrra nálgana — með áherslu á að skilja líkamsstarfsemina, orku og hvað við getum gert til að fyrirbyggja sjúkdóma og koma á jafnvægi í líkamsstarfseminni.
✨ Við ræðum m.a.:
⚖️ Hvað efnaskiptaheilsa raunverulega þýðir
🧪 Hvaða mælikvarðar segja til um efnaskiptavillu
🔋 Hlutverk hvatberanna – orkustöðva líkamans
💚 Hvers vegna lifrin og glútaþíon skipta öllu máli fyrir hreinsun og orku
🦴 Yfirhreyfanlega liði – hvað einkennir fólk með slíka liði og hvernig það tengist heilsu og líðan
💬 Tekla deilir innsýn, reynslu og hagnýtum ráðum sem geta hjálpað þér að skilja líkamsstarfsemina betur og efla heilsuna 🌿
🤝 Þátturinn er í boði Heilsuhersins, okkar frábæru samstarfsaðila sem styðja heilbrigðan lífsstíl á Íslandi:
🥦 Bíóbú – nærandi mjólkurvörur úr lífrænni íslenskri mjólk með meira af hollum fitusýrum en vörur úr mjólk sem er ekki lífræn 💚
🍞 Brauð & Co – handgerðar kræsingar og súrdeigsbrauð með ást og ástríðu - allt lífrænt og ekkert rusl 🥖
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
💪 Hreyfing – heimili hreyfingar, vellíðunar og samfélags - kosin besta líkamsræktarstöð landsins mörg ár í röð 💫
🛒 Nettó – aðgengilegt og fjölbreytt úrval hollra matvæla - stefnir að flottustu heilsudeild landsins 🌱
🏡 Húsaskjól fasteignasala – með hjartað á réttum stað þegar heimili skipta máli ❤️ Meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🥗 Spíran veitingahús í Garðheimum – ferskir og bragðgóðir réttir - ekta heimilismatur og allt búið til frá grunni 🌿
🌙 Allt um svefninn með Dr. Erlu Björnsdóttur 💤
Í þessum afar fræðandi og áhugaverða þætti fáum við til okkar Dr. Erlu Björnsdóttur, svefnsérfræðing og doktor í líf- og læknavísindum, sem hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S) og vinnur að rannsóknum á svefni í samstarfi við vísindamenn í Evrópu og Bandaríkjunum.
Við ræðum:
🌙 Af hverju við sofum – og hvað raunverulega gerist í líkamanum og heilanum í mismunandi stigum svefnins
🧬 Hvernig svefn tengist ónæmiskerfi, þyngdarstjórnun og hvatberum
🔹 Hvað gerist þegar við sofum of lítið – og hvernig við getum bætt svefngæðin
🕯️ Hvernig dægursveiflan stjórnar líkamlegum ferlum og hversu mikilvæg birtan og myrkrið eru fyrir svefngæði
🌅 Hlutverk melatóníns, “næturhormónsins”, og hvernig lífstíll, skjátími og ljós á kvöldin hafa áhrif á framleiðslu þess
🛏️ Hugsanleg áhrif uppgufunar eiturefna úr svampdýnum og efnum í rúmum á svefngæði og heilsu
💊 Áhrif svefnlyfja og geðlyfja á svefninn
😮💨 Umræða um kæfisvefn, einkenni hans og lausnir sem virka
🌸 Svefnvandamál á breytingaskeiði kvenna
📱 Nýja SheSleep-verkefnið og svefnappið sem Erla hefur þróað til að styðja konur við að bæta svefninn með vísindalegum aðferðum
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
🌿Gestur þáttarins er Ingibjörg Sigfúsdóttir – frumkvöðull, ritstjóri og einn stofnanda Heilsuhringsins🌿
Í þessum þætti fáum við að hitta Ingibjörgu Sigfúsdóttur, eina af stofnendum Heilsuhringsins – tímarits sem hefur miðlað heildrænni visku og fræðslu um heilsu í 47 ár. Ingibjörg er 83 ára orkubolti, enn forvitin, lærdómsfús og ástríðufull í að miðla reynslu sinni og fróðleik til annarra.
Hún greindist með MS taugasjúkdóminn árið 1964, aðeins 22 ára, en ákvað fljótt að feta sína eigin leið – án lyfja og með náttúrulegum, heildrænum aðferðum. Hún hefur í gegnum áratugina lært af læknum og vísindamönnum víða um heim og deilir hér reynslu sinni af því sem hefur hjálpað henni að lifa vel með sjúkdómnum – allt frá ofurskömmtum af D-vítamíni til sykurlauss mataræðis, markvissra bætiefna og hreyfingar.
Við spjöllum jafnframt um nýjustu greinar hennar á heilsuhringurinn.is um lektín sem finnast í grænmeti, baunum og korni og möguleg áhrif þeirra á meltingarveginn og Hashimoto sjúkdóminn.
Ingibjörg er sannkallaður brautryðjandi sem var langt á undan sinni samtíð og hefur aldrei látið neitt stoppa sig á sinni heilsuvegferð.
Heilsuherinn okkar
Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
Í þessum þætti fjöllum við um nýlegar ráðleggingar bandarískra heilbrigðisyfirvalda sem hafa verið mikið í umræðunni í Bandaríkjunum og víðar undanfarið. Þær snúa annars vegar að notkun Tylenols (paracetamol - acetaminophen) á meðgöngu og hins vegar að lyfinu leucovorin hjá börnum með einhverfu.
Tylenol á meðgöngu
Í ágúst 2025 birtist stór rannsókn frá Harvard og Mount Sinai sem skoðaði notkun Tylenols (paracetamols) á meðgöngu. https://ehjournal.biomedcentral.com/articles/10.1186/s12940-025-01208-0
Hún dregur fram tengingu milli notkunar og aukinna líka á taugaþroskaröskunum, m.a. ADHD og einhverfu.
Heilbrigðisyfirvöld í USA leggja nú áherslu á að nota paracetamol aðeins ef nauðsyn krefur, í sem minnstum skömmtum og í stuttan tíma.
Use of Negative Control Exposure Analysis to Evaluate Confounding: An Example of Acetaminophen Exposure and Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder in Nurses' Health Study II. Am J Epidemiol. 2019 Apr 1;188(4):768-775. doi: 10.1093/aje/kwy288. PMID: 30923825; PMCID: PMC6438812. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/30923825/
Prenatal and postnatal exposure to acetaminophen in relation to autism spectrum and attention-deficit and hyperactivity symptoms in childhood: Meta-analysis in six European population-based cohorts. Eur J Epidemiol. 2021 Oct;36(10):993-1004. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/34046850/
Leucovorin og einhverfa
Nýlega hefur FDA í Bandaríkjunum gefið út nýjar ráðleggingar. sem snúa að lyfinu leucovorin (folinic acid) sem getur hjálpað ákveðnum hópi barna með einhverfu.
Þetta á sérstaklega við um börn með folínsýruskort í heila (cerebral folate deficiency), þar sem mótefni hindra eðlilegan flutning fólats.
Rannsóknir sýna að hjá þessum hópi getur leucovorin bætt m.a. málþroska og samskipti.
Dæmi um rannsóknir - en þær er mun fleiri sem hægt er að kíkja á inn á pubmed.com.
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32892962/
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/39243316/
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27752075/
B-vítamín og erfðabreytileikar
Í þættinum komum við einnig aðeins inn á muninn á mismunandi B-vítamínum, sérstaklega B9-vítamíni.
Sumir geta unnið eðlilega úr kemísku fólínsýru (folic acid) sem finnst í hefðbundnum vítamínum og styrktu korni.
Aðrir bera ákveðna genabreytingu (t.d. í MTHFR-geninu) sem veldur því að líkaminn umbreytir fólínsýru ekki nægilega vel í virkt form.
Þessi hópur nýtur þess frekar að taka inn methyl-form (L-methylfolate), sem líkaminn getur nýtt beint.
Þetta er önnur umræða en um leucovorin og einhverfu, en sýnir að það eru til fleiri hópar sem þurfa að huga sérstaklega að því hvaða form af vítamínum hentar þeim.
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
✨ Viðtal við Söru Sigmunds CrossFit meistara ✨
Í þessum þætti fáum við að heyra ótrúlega sögu Söru Sigmundsdóttur, eins þekktasta crossfit keppanda heims.
Sara hefur gengið í gegnum gríðarlega erfiða meiðslasögu en hefur aldrei látið það stöðva sig – hún heldur áfram með ótrúlegri seiglu og járnvilja.
Hún segir okkur frá því hvað dró hana fyrst inn í crossfit, hvernig ferillinn hefur þróast og hvernig hún tók stórt skref þegar hún ákvað að hætta að treysta eingöngu á hefðbundna læknavísindi þegar læknir sagði henni að hún þyrfti að hætta í íþróttum, sætta sig við liðskipti innan fárra ára og að hún gæti jafnvel aldrei leikið sér með börnunum sínum.
Í stað þess að sætta sig við örlögin valdi Sara aðra leið – hún tvíefldist, fór að rannsaka hvaða aðrir möguleikar væru í boði og fann sína eigin leið til bata.
Hún hætti á öllum lyfjum – þar á meðal krabbameinslyfjum sem henni voru ávísuð vegna gigtargreiningar – og hefur ekki lengur greiningu á gigt. Í staðinn tók hún mataræðið í gegn og hefur snúið sér að óhefðbundnum meðferðum, meðal annars stofnfrumumeðferð og blóðmeðferð sem hún sækir nú til Argentínu.
Við ræðum einnig um hvernig það er að keppa á hæsta stigi íþrótta án krossbands.
Þetta er einstök saga af þrautseigju, hugrekki og því að neita að gefast upp. 🌟
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
✨ Viðtal við vinkonurnar og gleðigjafana Björgu Þórhallsdóttur, listakonu, rithöfund og lífsleikniþjálfara sem nýlega gaf út bókina Gleði Bjargar og Hildi Blöndal Sveinsdóttur þerapista og ráðgjafa.✨
Björg hefur gengið í gegnum miklar raunir, þar á meðal eina þá þyngstu þegar hún var aðeins níu ára. Þrátt fyrir það hefur hún tileinkað líf sitt því að leiða aðra inn í meiri gleði, hamingju og innri frið. Hún hefur kennt þúsundum Norðmanna að auka gleði og vellíðan í lífi sínu, og bók hennar byggir á því námskeiði.
Við förum með henni og Hildi í gegnum helstu þætti bókarinnar og þær deila saman dýrmætum ráðum en Hildur er einn af leiðbeinendum í námskeiði Bjargar í Noregi.
Björg leiðir okkur í fallega hugleiðsluæfingu til að næra kærleika til okkar sjálfra og segir:
„Ég er sannfærð um að við getum valið að vera hamingjusöm – en ég veit einnig að það krefst fyrirhafnar. Til að finna sanna innri gleði þarftu að vinna rækilega hreinsunarvinnu og losa þig við allt sem rænir þig orku. Þannig getur þú skapað rými fyrir ást, gleði og vöxt.“
Björg er einnig höfundur hinna vinsælu dagbóka Tíminn minn, sem hafa glatt Íslendinga í rúman áratug, og er hún afar vinsæl bæði sem myndlistarkona og rithöfundur í Noregi.
➡️ Meira um Björgu og listaverkin hennar má finna á bjorgthorallsdottir.com.
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
🌿 Viðtal við Þórunni Thors Jónsdóttur – grasahjúkkuna 🌿
Hampurinn er ein elsta nytjaplanta mannkynsins – og hefur verið notuð til fatagerðar, byggingarefna, veiðarfæra og matar svo fátt eitt sé nefnt. Á sama tíma geymir hún öflug virk efni sem hafa verið nýtt í lækningaskyni um aldir.
Þórunn Jónsdóttir er einn stofnanda Hampfélagsins á Íslandi og hefur í yfir tvo áratugi verið ötul baráttukona fyrir lögleiðingu marijúana í lækningarskyni. Hún er þekkt undir nafninu grasahjúkkan og hefur aðstoðað fjölda Íslendinga að nýta efni úr hampi til heilsubótar.
Í viðtalinu förum við yfir:
✨ Muninn á iðnaðarhampi og marijúana
✨ CBD og THC – hvað þau eru og hvernig þau virka
✨ Nýlega uppgötvað endókanabínóíðakerfi líkamans sem hefur sérstaka móttaka fyrir þessi efni
✨ Hvernig hampur getur hjálpað við krabbameinum, taugasjúkdómum, flogaveiki og ýmsu fleira
✨ Hvaðan orðið marijúana kemur
✨ Um pólitíkina og hagsmunina á bak við bann við ræktun plöntunnar á síðustu öld og fram á þessa
✨ Stóra ráðstefnu í október um hampinn þar sem koma tugir sérfræðinga alls staðar að úr heiminum til að ræða og fræða um hampinn - hemp4future.is
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. Minnum á heilsudagana í Nettó sem standa nú yfir.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
🎧 Heilsuhlaðvarp Lukku og Jóhönnu Vilhjálms🎧
Í þessum þætti fáum við til okkar Michael Clausen, barna- og ofnæmislækni, sem hefur starfað á Landspítalanum í yfir 25 ár. Hann hefur rannsakað og fylgst með þróun ofnæma og sjálfsofnæmissjúkdóma sem hafa margfaldast í vestrænum heimi síðustu áratugi.
Við ræðum meðal annars:
hvers vegna ofnæmi og sjálfsofnæmissjúkdómar hafa aukist svo mikið frá 1950
áhrif eiturefna í umhverfinu og yfir 350.000 efna sem hafa bæst í líf okkar á örfáum áratugum
ýruefni í matvælum, snyrtivörum og kremum sem rjúfa húð, meltingarveg og lungu
of mikið hreinlæti og náttúruleysi í lífsstíl okkar
muninn á mjólkuróþoli og mjólkurofnæmi og hvernig greina má einkennin
hvernig þarmaflóran og ónæmiskerfið spila saman
hvers vegna börn með exem eru líklegri til að fá ofnæmi
álsölt í bólusetningum og margt fleira.
„Aftur til náttúrunnar“ segir Michael – hann vitnar í Sókrates og Hippókrates, sem bentu á mikilvægi þess að hreyfa sig, borða hollt, rækta sálina og taka ábyrgð á eigin heilsu.
Þátturinn er hlaðinn gagnlegum upplýsingum fyrir foreldra, fagfólk og alla sem vilja skilja betur hvernig umhverfið, mataræðið og lífsstíllinn hefur áhrif á ónæmiskerfið og ofnæmi.
🌱 Við erum stoltar af því að kynna Spírunna sem nýjan samstarfsaðila í Heilsuhernum okkar!
Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
🌿 Heilsuhlaðvarp Lukku og Jóhönnu Vilhjálms 🌿
Í þættinum fáum við til okkar tvo unga frumkvöðla, Adam Karl Helgason og Ragnar Raul Cardona, sem hafa hafið ræktun á lion's mane sveppinum hér á Íslandi.
Þeir segja okkur frá stórkostlegum eiginleikum sveppaheimsins – með sérstakri áherslu á lion’s mane sveppinn sem hefur t.d. verið kallaður ljónsmakki á íslensku.
Lion’s mane (Hericium erinaceus) hefur á síðustu árum fengið gífurlega athygli víða um heim. Rannsóknir og reynslusögur benda til þess að sveppurinn geti stutt við heilastarfsemi, taugaendurnýjun, einbeitingu og minni, auk þess að hafa jákvæð áhrif á meltingu og ónæmiskerfi.
Í heilsusamfélögum er hann jafnvel kallaður „heilasveppurinn“ og er orðinn einn vinsælasti lækningasveppur samtímans.
Við ræðum einnig hvernig hugmyndin um að rækta þessa sveppi á Íslandi kviknaði, hvernig þeir rækta þá og hvers vegna þeir telja að sveppir geti orðið mikilvægur hluti af framtíðarheilsu okkar. 🌱🍄
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
✨Bíóbú✨ framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
✨Brauð&Co✨ - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
✨Greenfit✨ - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
✨Happy Hydrate✨ - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
✨Húsaskjól✨ - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
✨Hreyfing✨ - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
✨ Nettó ✨ - Við erum stoltar af því að kynna Nettó sem nýjan samstarfsaðila. Með sterkri stöðu á íslenskum markaði og áherslu á heilbrigt og fjölbreytt vöruúrval er Nettó frábær liðsauki í okkar vegferð.
Í þessum þætti fáum við Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og nýkjörinn forseta ÍSÍ, í opinskátt og persónulegt viðtal. Hann segir frá leið sinni í stjórnmálum og þeim gildum sem hafa mótað hann í starfi og lífi. Við ræðum um helstu áskoranir og tækifæri innan íslenska heilbrigðiskerfisins, hvernig má byggja upp þjónustu sem nær til allra og hvaða stefnu hann sér sem mikilvæga til framtíðar.
Willum deilir einnig persónulegum sýn á forystu, lærdómum úr starfi sínu og því hvernig hægt er að sameina faglega þekkingu og mannlega nálgun í einu af stærstu verkefnum samfélagsins – heilbrigðismálum. Að auki ræðum við um nýtt hlutverk hans hjá ÍSÍ, hvernig hann hyggst leggja sitt af mörkum til að efla íþróttahreyfinguna á Íslandi og hvernig ÍSÍ getur spilað mikilvægt hlutverk í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld þegar kemur að heilsueflingu, forvörnum og bættri líðan þjóðarinnar.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
✨ Nettó nýr samstarfsaðili ✨
Við erum stoltar af því að kynna Nettó sem nýjan samstarfsaðila. Með sterkri stöðu á íslenskum markaði og áherslu á heilbrigt og fjölbreytt vöruúrval er Nettó frábær liðsauki í okkar vegferð.
✨Bíóbú✨ framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
✨Brauð&Co✨ - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
✨Greenfit✨ - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
✨Happy Hydrate✨ - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
✨Húsaskjól✨ - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
✨Hreyfing✨ - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
Ævintýri, áskoranir og heilsa í háfjöllum Nepals
Í þessum þætti Heilsuhlaðvarpsins ræðir Lukka við Soffíu S. Sigurgeirsdóttur, eina af helstu fjallageitum Íslands, um ógleymanlegt ævintýri í Nepal. Þær fóru saman í krefjandi fjallgöngu þar sem önnur náði toppnum – hin ekki – og segja frá öllum hliðum fjallamennskunnar: andlegri næringu, líkamlegum áskorunum, sigrum og lærdómi.
Soffía og Lukka ræða hvernig fjallamennska eflir heilsu á ótrúlegan hátt – þar sameinast hreyfing, andlegt úthald, náttúrusamband og innri styrkur. Þetta er þáttur um að fara út fyrir þægindarammann, tengjast náttúrunni og uppgötva hvað við erum í raun fær um.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
🎙 Heilsuhlaðvarp Lukku og Jóhönnu
Slow Food og íslenskur matarauður með Dóru Svavarsdóttur 🌿🇮🇸
Í þessum þætti fáum við til okkar Dóru Svavarsdóttur, matreiðslumeistara og formann stjórnar Slow Food á Íslandi. Við förum í dýptina á hugmyndafræði Slow Food, ræddum hvernig við getum borðað meðvitundarfullt, nærandi og umhverfisvænt, og veltum fyrir okkur hvað íslenskur matararfur hefur upp á að bjóða.
🧀 Við rifjum upp gömlu aðferðina til að búa til skyr – sem líktist meira jógúrt í dag
🥛 Við tölum um hrámjólk, og íslenska kúakynið
🦴 Dóra deilir nýrri hugmynd að lifrarpylsu og blóðmör sem er bæði frumleg og næringarrík
🐟 Við ræðum harðfiskinn sem súper hráfæði og hvernig Ítalir njóta hans
🧂 Hvernig við getum nýtt dýrmæta auðlind eins og skreiðina betur
Og svo margt fleira:
🍃 Þang, ber, fjallagrös
🍖 Að nýta alla parta dýranna
🥣 Ráð til að draga úr matarsóun og spara
Við skoðum hvernig við getum nýtt betur það sem landið gefur, varðveitt gamla visku og nært íslenska matarmenningu inn í framtíðina.
📢 Ekki missa af – þetta er þáttur fyrir alla sem vilja borða betur, lifa meðvitað og tengjast rótum íslenskrar matarhefðar.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
🎙 Heilsuhlaðvarp Lukku og Jóhönnu Vilhjálms
📌 Viðtal við Vilmund Möller Sigurðsson
🛏️ Er rúmið að drepa þig? – Loftmengun í svefni
Í þessum þætti fáum við til okkar Vilmund Möller Sigurðsson, stofnanda og umsjónarmann vinsæla Facebook-hópsins „Er rúmið að drepa þig?“, sem telur nú yfir 13.000 meðlimi. Vilmundur deilir eigin reynslu af alvarlegum veikindum sem hann rekur til eiturgufa úr rúmdýnu úr pólýúretanplastfroðu og memory foam – efni sem eru algeng í flestum nútíma dýnum.
Hann heldur því fram að versta loftmengun sem fólk verði fyrir daglega sé í eigin rúmi – í lokuðu herbergi, yfir 7–9 klukkustundir á nóttu. Þessi mengun komi frá eitraðri blöndu gass og efnasambanda sem gufa upp úr froðunni – og hann segir að memory foam sé sérstaklega slæmt.
Vilmundur tók málin í eigin hendur eftir að hann upplifði verulegan bata við að skipta yfir í náttúrulega rúmdýnu – og fór sjálfur að flytja inn og selja eiturefnalaus rúm, með ull og án lím- og froðuefna. Hann hefur nú selt þúsundir rúma og safnað reynslusögum frá fjölda Íslendinga sem segjast hafa upplifað betri svefn, minni verki og jafnvel bata frá langvarandi kvillum eftir að hafa skipt um dýnu.
Við ræðum:
Hvaða efni eru í rúmdýnum í dag og hvað gerir þau skaðleg?
Hver eru helstu einkenni sem fólk hefur upplifað og hverjir eru í áhættuhópi?
Af hverju hann telur að stjórnvöld og heilbrigðiskerfið ekki að bregðast við?
Hvaða efni eru í lagi
Loftgæði á heimilum
Notkun lofthreinsitækja og hvers konar hreinsibúnað þau þurfa að hafa
💬 Vilmundur kallar eftir opinberum rannsóknum og viðbrögðum yfirvalda, því hann telur að við séum að horfa fram á alvarlegt heilsufarslegt vandamál sem snertir miklu fleiri en við gerum okkur grein fyrir.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
"Glúten er alls staðar – en hvað ef líkami þinn þolir það ekki?"
Í þessum þætti ræðum við við Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur, formann Selíak samtakanna á Íslandi, um Selíak sjúkdóminn – alvarlegan sjálfsofnæmissjúkdóm sem veldur mikilli heilsufarslegri áhættu ef hann er ekki greindur tímanlega.
🧠 Vissir þú að allt að 3.000 Íslendingar eru líklega með ógreindan Selíak sjúkdóm?
Við förum yfir:
Hvað er glúten, og í hverju það leynist?
Hver eru einkenni sjúkdómsins?
Hvers vegna getur þessi sjúkdómur verið hættulegur ef hann er vangreindur?
Næringarskortur, þarmaskemmdir, beinþynning, gigtareinkenni, frjósemisvandamál og heilþoka – eru dæmi um einkenni og afleiðingar.
Hversu viðkvæmir einstaklingar með sjúkdóminn eru fyrir jafnvel örlitlu magni af glúteni.
Áskoranir í daglegu lífi í samfélagi þar sem glúten er nær alls staðar – í brauði, sósum, salatdressingu, kexi, pylsum, soja sólsu, kryddi og jafnvel í snyrtivörum.
Mikilvægi merkinga matvæla.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu.
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.
Í þessum þætti fáum við til okkar Stefaníu Hjaltested, sem heldur úti öflugum Facebook-hópi þar sem fólk deilir reynslu sinni af járnskorti. Hún segir frá sinni eigin vegferð – viðvarandi járnskorti sem ekki var greindur í mörg ár og leiddi til þess að hún var sett á þunglyndis- og kvíðalyf. En á bak við einkennin leyndist einfaldur skortur sem hafði áhrif á alla líðan.
Við ræðum m.a.:
🔹 Hvernig járnskortur getur verið undirliggjandi þáttur í fjölbreyttum einkennum og jafnvel rangri greiningu
🔹 Hvernig járnskortur getur aukið á einkenni annarra sjúkdóma
🔹 Einkenni járnskorts
🔹 Mikilvægi þess að láta mæla ferritín – og af hverju hemóglóbín eitt og sér gefur ekki rétta mynd
🔹 Hver sé æskileg ferritínstaða og hvað sé hægt að gera til að ná járnbirgðum upp
🔹 Áhrif magasýrulyfja á upptöku járns
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Áslaug Kristín Zoega er ungur háskólanemi og pilates þjálfari sem gekk í gegnum erfið ár þegar hún glímdi við alvarlegan átröskunarsjúkdóm, anorexiu. Hún hefur reynslu af hefðbundinni meðferð í bæði Ástralíu og á Íslandi og kemur í þættinum með góðar ábendingar um hvað mætti betur fara í meðhöndlun alvarlegra geðsjúkdóma. Hún fékk loks góðan bata í gegnum krefjandi meðferð með hugvíkkandi efninu psilocybin sem hún fékk undir handleiðslu sálfræðings sem Áslaug segir að hafi hreinlega bjargað lífi hennar. Það má margt læra af hugrekki þessarar ungu konu sem deilir hér af einlægni sinni sýn á sjúkdóminn sem hún glímdi við, fordóma, samfélagið okkar og það sem skiptir hana máli í lífinu. Ást, vináttu, náttúru og tengsl.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir – Lífsstíll sem lengir lífið og eflir heilsuna
Í þessum þætti ræðum við við Þorbjörgu Hafsteinsdóttur frumkvöðul, heilsu- og næringarþerapista, lífsstílsþjálfa, jógakennara og rithöfund.
💬 Við ræðum meðal annars:
🔹 Hvað flýtir og hægir á öldrunarferlinu
🔹 Áhrif lífsstíls á telómera og hvatbera – og hvers vegna það skiptir máli
🔹 Hvernig sykur hefur áhrif á blóð og vefi líkamans – m.a. í gegnum „glycation“
🔹 Föstur, mataræði, kuldaböð, methylene blue og fleira spennandi
🔹 Dagsdaglegar venjur Þorbjargar – hvernig hún viðheldur styrk, jafnvægi og vellíðan
📚 Þorbjörg er höfundur metsölubókanna 10 árum yngri á 10 vikum og Ketóflex 3-3-1, og hefur af ástríðu miðlað af sinni djúpu þekkingu og reynslu um árabil.
✨ Þetta er þáttur sem þú vilt ekki missa af – sérstaklega ef þú hefur áhuga á því hvernig einfaldar en öflugar breytingar á lífsstíl geta haft djúpstæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu, jafnvægi og langlífi.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Mikilvægi þess að viðhalda vöðvamassa – leiðin að virku og heilbrigðu lífi
Við ræðum við Önnu Björgu Jónsdóttur, yfirlækni öldrunarlækninga á Landspítalanum, um hversu mikilvægt það er að viðhalda vöðvamassa – alla ævi - og í raun er það algjört grundvallaratriði til að viðhalda heilsu.
Vöðvarýrnun er alvarlegt heilsuvandamál meðal aldraðra, sem getur leitt til fötlunar, aukinnar hættu á byltum, sjúkdómum og jafnvel heilabilunar.
Þess vegna er svo mikilvægt að huga að styrk og vöðvavirkni snemma – til að fyrirbyggja vöðvarýrnun og viðhalda sjálfstæði og lífsgæðum langt inn í efri árin.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu



