Discover
Hið yfirnáttúrulega

Hið yfirnáttúrulega
Author: Ghost Network®
Subscribed: 79Played: 501Subscribe
Share
© Ghost Network®
Description
Veröldin er full af leyndardómum – og við ætlum að kafa djúpt ofan í hið yfirnáttúrulega.
Hið yfirnáttúrulega er hlaðvarp þar sem við ræðum um dulræna hluti á léttu nótunum, með opnum hug en jafnframt gagnrýnum augum.
Í þáttunum skoðum við það sem á sér ekki jarðneskar skýringar – dulræn fyrirbæri eins og næmni og drauga yfir í hinar ýmsu samsæriskenningar og undarlega krafta sem mannshugurinn skilur ekki til fulls.
Þáttastjórnendur eru vinkonurnar Dagný og Selma sem hafa ávallt haft mikinn áhuga á dulrænum málefnum.
25 Episodes
Reverse
Í þessum þætti ætlum við að skoða ýmsar samsæriskenningar í kringum Antarctica eða Suðurskautslandinu.Hvað eru allar þessar vísindastofnanir frá mörgum ríkjum að gera þarna?Hvað er verið að rannsaka?Hvað leyninst í raun og veru undir ísnum?Þú getur hlustað á þáttinn í fullri lengd inn á www.patreon.com/hidyfirnatturulegakomdu í áskrift og vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar!
Selma segir frá ótrúlegri upplifun sem hún og vinkonur hennar urðu vitni að í bústaðarferð um helgina. Fljúgandi furðuhlutur sem náðist á video!Við ræðum um Starlink og förum í léttar samsæriskenningar um þetta allt saman.Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskriftwww.patreon.com/hidyfirnatturulega
Í þessum þætti köfum við í Illuminati..... við erum svolítið í slúður gírnum en við skemmtum okkur konunglega í þessari samsærkiskenningar umræðu!Illuminati dulrænt vald sem margir telja stjórna heiminum í skugganum. Sumir segja að samtökin ráði yfir stjórnmálum, fjármálakerfum og jafnvel menningu og tónlist. Aðrir trúa því að merki þeirra leynist alls staðar – í peningum, arkitektúr, táknfræði og dularfullum atburðum sögunnar.Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulegaVertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!
Í þessum þætti förum við yfir allt það yfirnáttúrulega á Snæfellsnesi.Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulegaVertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!
Í þessum þætti fáum við til okkar einstakan gest — Friderike Berger sem er heilari og jógakennari.Í þessu viðtali förum við í gegnum ferðalag Frederike og hvernig hún fann köllun sína í andlega heiminum.hún heldur utan um síðuna Hugarró á facebook þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar og bóka tíma hjá henni í dásamlega heilunhttps://www.facebook.com/hugarro.is
Eru hafmeyjur til?Við elskum hafmeyjur en erum ekki alveg viss um að þær séu til....en hvað vitum við!
Í þessum þætti hafði Selma kafað inn í mál sem Dagný mátti helst ekki vita um og kom svo með algera BOMBU! Þetta eru ótrúlega skemmtileg mál sem eru hérna rétt handan við hornið í 2 klst fjarlægð með flugvél. Við viljum ekki segja of mikið hér og spoila.... þið þurfið bara að hlusta á þáttinn til að fá að vita ALLT um þessa stórmerkilegu staði og allt það dularfulla sem leynist þar.
Í þessum þætti ræðum við um þetta ofur trend: Labubu...... en geta þessar dóta fígúrur mögulega verið andestnar?
Í þessum þætti ræðum við um leiðir til þess að kalla yfir sig vernd.
Í þessum þætti ræðum við um leiðir til þess að hreynsa neikvæða orku úr rými.
Í þessum þætti tölum við um álfa og huldufólk.
Í þessum þætti förum við yfir ansi dularfullt mál sem gerðist fyrsta dag ársins 2024 í Miami Mall í Bandaríkjunum. Þetta ótrúlega skrítna mál rataði stuttlega í fjölmiðla en annars hefur þetta verið þaggað niður, en vitnin eru mörg þúsund manns......
Hvað er þetta þriðja auga? Við förum yfir þetta allt í þessum þætti um þetta dularfulla þriðja auga sem við erum ÖLL með, sumir eru með það lokað, aðrir ekki, afhverju ætli það sé?
Í þessum þætti fáum við til okkar konungsfólk draugasagna á Íslandi, paranormal rannsakendur og hlaðvarpstjórnendur. Við fáum að kynnast ofurhjónunum Stebba og Katrínu og skyggnumst inn í líf paranormal rannsakenda. Þau hafa ferðast bæði hérlendis sem og erlendis á reymdustu staðina og náð alveg ótrúlegum sönnunargögnum!Þið getið hlustað á Draugasögur podcast hér:https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmmSannar Íslenskar draugasögur hér:https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMibMystík podcast hér:https://open.spotify.com/show/1jFzi5Yu1gn9inIkhqwuAP
Við förum djúpt í samsæriskenningar í þessum þætti og köfum í söguna. Hverjir byggðu píramídana? Gætu það mögulega hafa verið Anunaki geimverurnar?Við kíkjum einnig á nýjustu rannsóknir og nýjustu fréttir frá píramídunum í Egyptalandi.
Við köfum dýpra inn í hugtakið manifest,Hvað er að manifesta og hvernig gerum við það?
Í dag höfum við fengið til okkar alveg einstakan gest – hún Guffa spámiðill eða Guðfinna Inga Sverrisdóttir.Hún hefur verið skyggn frá barnæsku og skynjað heimin í gegnum lit og orku.Guffa er rosalega kröftugur spámiðill, hún er lærður Aura Soma ráðgjafi sem hún notar með í spánni sinni til að lesa einstaklinga betur.Einnig er hún mikil listakona og hefur einnig gefið út bókina Ástin og svörin- þar sem má finna 200 staðhæfingar um ástina og lífið.Guffa er yndisleg, hláturmild og alger lita gleði sprengja!Ef þú vilt ná sambandi við Guffu eða fylgja henni á facebook:email: gudfinnai@outlook.comStjörnuspá Guffu á Facebookhttps://www.facebook.com/profile.php?id=100064672399471Líf í lit - stjörnuspá guffu - Facebook grúppahttps://www.facebook.com/groups/102489459059
Í þessum þætti förum við í víddarflakk og ræðum um víddir í andlega hieminum. Við ræðum um allskonar yfirnáttúrulega hluti sem tengjast víddum, víddarflakk ofl.
Í þessum þætti ræðum við um mátt kristalla og til hvers þeir hafa verið notaðir í gegnum tíðina. Við snertum auðvitað á yfirnáttúrulegum hlutum og segjum frá eigin reynslu og fræðumst saman.
Við fengum snillinginn hann Gunnar Dan Wium í viðtal sem er annar þáttastjórnandi ásamt bróður sínum sem eru með hlaðvarpið Þvottahúsið. Hann ræðir við okkur um geimverur, vísindi, flygildi eða UFO sýnir, samsæri, Galactic Federation og margt fleira.Þið getið kíkt á hlaðvarpið Þvottahúsið hér:https://open.spotify.com/show/4EPnNVx9GyQhllMJJe8U5R
mamman er að ljúga og scama. þannig eru langflestir miðlar, annars eru þeir geðveikir og trúa þessu sjálfir. Það þarf að athuga hvort barnið er öruggt hjá henni. kúbumálið, sennilega geimskot, drónar eða blys. jafnvel flugeldar. neanderdalsmenn voru jafn gáfaðir og við og með stærri heila. horus er jesus 1 minnir mig. ekki orkuver, þetta hefur verið afsannað svo gott sem. tæknin sem notuð var til að sjá þetta er óáreiðanleg og rannsoknaraðilarnir eru alls ekki trúverðugir.
ljósin yfir phoenix voru blys eða flairs úr herþotum en það fór fram heræfing lol. þau eru notuð til varnar gegn flugskeytum. það er ekki satt að þetta sé enn ráðgáta.i raunverulegu tómi er enginn tími, ef enginn tími er getur ekkert gerst. hinsvegar gerist spooky action milli atóma í geimnum og þar er tími. tíminn er til, þess vegna erum við til. fyrir mikla hvell var enginn tími þannig ekkert gat verið til.