32. Ellý Ármanns
Update: 2025-10-08
Description
Við fengum hina dásamlegu Ellý Ármanns til okkar í viðtal
Ellý blandar saman sköpun, innsæi og töfrum í allt sem hún gerir.
Hún er spákona, listakona og bara algjör frumkvöðull sem fer sínar eigin leiðir og hefur gaman af lífinu.
Spennið sætisólarnar og stillið ykkur upp á háa tíðni því hér kemur gleðisprengjan Ellý!
Mentioned in this episode:
Komdu í áskrift
d+ypra ofan í yfiornáttúrulega áskrift
Comments
In Channel




