DiscoverÞjóðmál#338 – Hún er loksins komin – Upplestur á aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum
#338 – Hún er loksins komin – Upplestur á aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum

#338 – Hún er loksins komin – Upplestur á aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum

Update: 2025-07-281
Share

Description

Guðmundir Ingi Kristinsson birti í upphafi þessa mánaðar 2. aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum. Menn hafa beðið lengi eftir þessari aðgerðaráætlun og því er hér um að ræða mikið mikinn áfanga. Í aðgerðaráætluninni er meðal annars lögð áhersla á að styðja við grænfánaverkefni Landverndar í skólum landsins, auka áherslu á sjálfbærni og loftslagsmál og tryggja að námsumhverfi styðji við farsælt nám og vellíðan svo nefnd séu nokkur atriði. Þjóðmál leggur áherslu á góða þjónustu við hlustendur, sem er í raun þjóðin öll, og því fengum við Magnús Ragnarsson, góðvin þáttarins, til að lesa upp þetta mikla tímamótaverk eins og það leggur sig.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#338 – Hún er loksins komin – Upplestur á aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum

#338 – Hún er loksins komin – Upplestur á aðgerðaráætlun stjórnvalda í menntamálum

Þjóðmál