35. Dularfull dauðsföll í Úralfjöllum
Update: 2025-10-20
Description
Áskriftarþáttur! hægt er að gerast áskrifandi og hlusta á þáttinn í fullri lengd inn á https://patreon.com/Hidyfirnatturulega
Þann 23. janúar 1959 héldu 10 vanir göngugarpar í krefjandi fjallgöngu en einungis einn skilaði sér aftur heim...... Á lífi!
Í þessum þætti ætlum við að tala um dularfull dauðsföll sem áttu sér stað í Úarlfjöllunum í byrjun árs 1959. Ekki er enn vitað hvað olli dauða 9 ungmanna sem voru vanir leiðsögumenn og göngugarpar.
Er mögulegt að eitthvað yfirnáttúrulegt hafi átt sér stað nóttina sem þau létust? Eða er þetta risa yfirhalning á einhverju miklu stærra?
Comments
In Channel




