4 hlutir sem við hefðum viljað vita fyrir 25 ára
Update: 2024-05-04
Description
Eftir smá Tene pásu er Myndugleikinn kominn aftur. Í þessum þætti deilum við 4 hlutum sem við hefðum viljað heyra fyrir 25 ára aldur. Sársaukinn við að vaxa, samviskubitið sem lætur stöðugt á sér kræla, meðvirkni ásamt smá Taylor Swift og Leonardo DaVinci er meðal þess sem við snertum á í þættinum.
Endilega fylgið Myndugleikanum á Instagram og deilið með okkur ykkar reynslu og lærdómi. Takk fyrir að hlusta <3
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel