Mannlegir vinnustaðir sem styðja við konur
Update: 2024-10-23
Description
Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur er fyrsti viðmælandinn sem fær boð í Myndugleikann algjör negla! Við bjóðum the brat Ásdísi Eir Símonardóttur, vinnusálfræðing með meiru, innilega velkomna!
Ásdís er sjálfstætt starfandi stjórenda- og mannauðsráðgjafi með yfir 13 ára reynslu, og hefur unnið bæði hjá sprotafyrirtækjum, í orkugeiranum og hjá hinu opinbera. Hún er líka fyrrum formaður Mannauðs og brennur fyrir vinnustöðum sem skila árangri.
Í þessum þætti, sem er helgaður 9-5, mannlegri vinnustaðamenningu og teymisvinnu sem styður við konur.
Við erum ískrandi spenntar að fá Ásdísi í þáttinn - þetta er spjall stútfullt af ráðum, tips og tricks sem enginn má missa af.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel