40. Viðskiptafræðingurinn sem syngur Tangó. Svanlaug Jóhannsdóttir, OsteoStrong
Update: 2025-05-01
Description
Svanlaug Jóhannsdóttir eða Svana er kona margra hatta. Hún er stórskemmtileg og stútfull af hæfileikum á ýmsum sviðum. Hún hefur frá mörgu spennandi og skemmtilegu að segja eftir viðburðaríka ævi. Meðal annars segir hún frá fyrirtækinu sem hún rekur nú með manni sínum og heitir OsteoStrong.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Þátturinn er í boði
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Comments
In Channel



