49. Hvað með húðina okkar? Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðsjúkdómalæknir
Update: 2025-10-02
Description
Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir er húðsjúkdómalæknir og einn stofnanda Húðvaktarinnar og einn af eigendum Húðlæknastöðvarinnar. Hún mætti til þess að ræða húðumhirðu og húðheilsu, enda hokin af reynslu í þeim bransa.
Gulla var alveg að pissa í sig af spenningi fyrir þessum þætti enda er hún sérstök áhugakona um húðumhirðu. Hér er fróðlegur og skemmtilegur þáttur, gjörið þið svo vel!
Hlustendur fá 15% afslátt af vörum Jörth með afsláttarkóðanum íalvörutalað inni á Jorth.is
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- OsteoStrong
- Jörht góðgerðar og bætiefni
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Comments
In Channel



