#43 - Leiðinlegi þátturinn
Update: 2024-05-09
Description
Jæja gott fólk, það hlaut að koma að því. Við gerðum leiðinlegan þátt. Mikið talað um neglur, gardínur og ryksugur. Í þættinum má líka heyra laaaangt rifrildi um hegðun fólks í strætóskýlum. Góða skemmtun!
Fylgið okkur á Instagram @grisirnirthrir
Comments
In Channel