#55 - Gummi Fel og Mamma Fel
Update: 2024-08-01
Description
Mamma hans Gumma, Ásdís Malmquist Ingþórsdóttir er gestur vikunnar! Afhverju er Gummi eins og hann er? Er eðlilegt að hugsa sturtuferðina til enda áður en þú ferð í sturtu? Gera það allir? Erum við skrítin? Hver veit!
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir
Comments
In Channel