#47 - Spegill í hnakka og málið er dautt
Update: 2024-06-06
Description
Erfiðar aðstæður í þætti dagsins. Hvað gerum við þegar við missum af glugganum til að segja sögu? Eða hittum leiðinlegan leikhúsgest eða ef ókunnug manneskja vill halda á barninu okkar? Hvað ef maður vill alltaf láta klippa meira af hárinu sínu?
Fylgið okkur á Instagram! @grisirnirthrir
Comments
In Channel