60. CVI - Heilatengd sjónskerðing eða cerebral visual impairment
Description
Hvað er CVI? Eða heilatengd sjónskerðing?
Vissir þú að það er algengasta sjónskerðingin,
En ein af minnst þekktu samt?
Það sem gerir oft erfiðara að greina CVI er að það er mjög erfitt fyrir okkur að skilja og átta okkur á að aðrir eru kannski ekki að sjá/heyra eða upplifa eins og ég.
Að horfa og sjá er tvennt ólíkt
Okkur langar að benda á myndina:
Acting normal with CVI sem er heimildarmynd eftir Bjarneyju Lúðvíksdóttur, og fjallar um líf Dagbjartar Andrésdóttir sem vill fræða fólk um heilatengda sjónskerðingu og segir margar mýtur í gangi um CVI.
Þessi þáttur er í boði:
-Góðvildar - Styrktarfélagið Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Hægt er að styrkja Góðvild og með því er verið að styðja við fjöldann allan af verkefnum sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna.
godvild.is - Kt. 660117-2020 Reikn. 0301-26-660117
Mobility Aid:
Mobility er með bæði verslun sem er staðsett í Urriðaholtsstræti 24 - og er Opin alla virka daga frá 11:00-16:00 og hjálpartækjaleigu sem býður uppá ýmis hjálpartæki til leigu bæði til lengri og skemmri tíma. Lágmarksleiga er yfirleitt 3 dagar.Þau bjóða uppá útkeyrslu á Höfuðborgarsvæðinu á opnunartíma verslunar gegn 5.000kr sendingargjaldi. Einnig er send út á land á kostnað leigutaka. Þau eru með mikið af lausnum í boði, og hægt er að senda þeim fyrirspurn á info@mobility.is eða hringja í síma 578-3600.
Til að skoða úrvalið í verslun kíktu inn á mobility.is
Mobility Ehf og Sjúkratryggingar Ísland (SÍ) hafa gert samninga sín á milli um kaup á hjálpartækjum og heilbrigðisvörum í ákveðnum flokkum fyrir þá sem eru sjúkratryggðir hér á landi samkvæmt lögum um sjúkratryggingar.
Childs Farm:
Childs Farm er margverðlaunuð bresk húð- og hreinlætislína.
Í henni eru nær eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur.
Vörurnar eru einstaklega mildar, ilma vel og henta einstaklega vel viðkvæmri húð.
Smá um sögu Childs Farm:
Í breskri sveit árið 2010 var móðir að nafni Joanna Jensen, hún átti tvær dætur Mimi og Bellu, en þær áttu
í erfiðleikum með viðkvæma húð og exem. Joanna, eins og svo margir foreldrar, var staðráðin í að finna
lausn sem myndi hjálpa þeim að líða vel og vera hamingjusöm í eigin skinni. Þegar Joanna leitaði að
mildum, náttúrulegum og áhrifaríkum húðvörum fyrir stelpurnar sínar uppgötvaði hún gat á markaðnum
fyrir hágæða en samt hagkvæmar vörur sem voru sérstaklega hannaðar fyrir húð barna. Knúin áfram af ást til dætra sinna og samúð með foreldrum sem glíma við svipaðar erfiðleika, hóf Joanna það verkefni að
þróa sínar eigin vörur og að endingu að stofna Childs Farm, vörumerki sem myndi breyta lífi milljóna
barna og fjölskyldna þeirra að eilífu.
Sölustaðir:
Childs Farm fæst í Hagkaup, Krónunni, Fjarðarkaupum og apótekum um land allt. Vöruúrval getur verið
ögn breytilegt eftir verslunum.