76. Hvernig er best að taka ákvörðun?
Update: 2024-07-12
Description
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir hvernig við tökum ákvörðun, af hverju sumir eiga erfitt með að taka ákvarðanir og hvernig við getum verið ánægðari með ákvarðanirnar okkar.
Comments
In Channel